Unginn fæddur

Þið vitið það nú flest og eruð líklega búin að sjá mynd af gullinu á fésinu hennar Hrundar en ég vil samt tilkynna að ...

... Aðalbjörg Röskva Hrundardóttir Rivera fæddist 30.10 2009 klukkan 17:47. Hún vó við fæðingu tæpar 14 merkur og mældist 49 cm. Fæðingin var lengi að komast í gang en þegar hún loksins gerði það gekk allt mjög hratt fyrir sig. Röskvulingurinn fékk 8 af 10 í apgareinkunn við fæðingu og lét vel í sér heyra. Hún tekur brjóstið og sefur eins og engillinn sem hún er og allir eru í skýjunum yfir henni. Læt fylgja nokkrar myndir.

 

122_928743.jpg 

130.jpg

 128.jpg

205.jpg

153.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku krusur! Innilega til hamingju med stulkuna. gullfalleg!

inam 1.11.2009 kl. 17:54

2 identicon

Innilega til hamingju hana, hún er gullfalleg! :)

Helga Björg 1.11.2009 kl. 20:11

3 identicon

... og flott nafnið hennar líka :)

Helga Björg 1.11.2009 kl. 20:11

4 identicon

Innilega til hamingju með skvísuna :)

Arna 2.11.2009 kl. 08:29

5 identicon

Hún er gullfalleg! Greinilega vel heppnuð :) Yndisleg myndin af stóru og litlu systur saman sem og allar þessar myndir! Þið Hrund takið ykkur báðar alveg rosalega vel út með unga litla. :)

Gyða 2.11.2009 kl. 17:44

6 identicon

Hún er yndisleg! og þær systur saman! innilega til hamingju!

ps. Maríanna átti einmitt 31.október úti í Köben, stúlku sem heitir Rebekka.

nínamargrét 2.11.2009 kl. 18:25

7 identicon

Jesús minn hvað hún er yndisleg. Innilega til hamingju með þennan nýja fjölskyldumeðlim. Knús á ykkur ;*

Dagný 2.11.2009 kl. 19:16

8 identicon

Innilegar hamingjuóskir með stúlkuna ykkar.  Gangi ykkur allt í haginn.  Bestu framtíðaróskir Aðalbjörg Röskva.

Bára og Óskar 3.11.2009 kl. 00:38

9 identicon

Hjartans hjartans hamingjuóskir til ykkar allra :) Hún er yndisleg.

Bestu kveðjur og gangi ykkur rosa rosa vel.
Kær kveðja,
María

María Björk vinkona Sillu 3.11.2009 kl. 13:38

10 identicon

Hjartanlega til hamingju með fallegu stelpuna og þetta dásamlega nafn ;) væri gaman að hittast e-n tíman í fæðingarorlofinu og taka smá vagnaspjall. Njótið tímans sem fer í hönd.

knús

Sigrún strákamamma

Sigrún skólasystir 3.11.2009 kl. 22:17

11 identicon

til hamingju elsku diana min og fjølskylda. otrulega sæt litil stelpa sem tid hafid eignast.

Hildur 5.11.2009 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband