Hlátur

Aðalbjörgin litla Röskva velti sér tvisvar af mallakút og yfir á bak í morgun og hló sínum fyrsta alvöru hlátri.

Geggjað.

Svo þið haldið ekki að ég elski Rakelina mína eitthvað minna þá vil ég líka segja eitthvað um hana. Hún sagði að ég væri sæt og svo valhoppaði hún af lífsgleði og hjarta mitt hoppaði með.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð allar sætar! :)

Gyða 29.1.2010 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 56723

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband