19.4.2010 | 20:55
Ég er ...
... alltaf dálítið syfjuð
og alltaf pínu á eftir áætlun
en það er allt í lagi því ég á fullkomna tvennu, Rakel og Röskvu.
Í morgun leit ég í spegil og tók eftir einhverju skrítnu fyrir neðan hægra augað. Ég var ekkert æst í að taka af mér gleraugun þar sem ég fæ taugaáfall í hvert skipti sem ég afhjúpa fjólabláa svefnleysisbaugana undir augunum, gleraugun fela þá svo helvíti vel. Tók brillurnar samt niður og kroppaði eitthvað í húðina. Sá auðvitað ekki glóru svona gleraugnalaus. Færði mig nær speglinum til að skoða þetta betur.
Uuuuu.
Þetta var ný hrukka!
Mömmuhrukka.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru bestu hrukkurnar Díana mín. En það væri nú samt óskandi að þú svæfir meira. She
Silla 20.4.2010 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.