Ugh

Efitr að ég varð ólétt og átti hefur íslenskukunnátta mín versnað til muna. T.d. skrifaði ég tína með ý í færslunni um húsmóðurina. Það er glatað. Stend mig oft að því að vera búin að gleyma orðum, orðasafnið í kollinum hlýtur að hafa orðið eftir á spítalanum. Þetta gengur ekki. Ég hef stórkostlegar áhyggjur af þessu. Ætlið það saxist eitthvað á heilann með brjóstagjöfinni?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það getur nú verið svoldið flókið að muna hvort týna/tína er með y eða i...Prófaðu þig í orðavindunni.

Silla 17.9.2010 kl. 15:55

2 identicon

Hvað er orðavinda? Hljómar spennandi ...

dr 18.9.2010 kl. 08:11

3 identicon

http://borgar.net/programs/ordavinda/

Silla 20.9.2010 kl. 06:33

4 identicon

Ég er ekki frá því að helmingurinn af heilanum mínum hafi orðið eftir á spítalanum.  Kenni brjóstagjöfinni um þetta ...hún hlítur að taka af heilanum hehe

Arna 23.9.2010 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Díana Rós og Hrund og dæturnar Rakel og Röskva
Hér skráir Díana Rós fyrir hönd litlu fjölskyldunnar hinar ýmsu athafnir hennar og deilir með ykkur sögum úr stelpukotinu þeirra í Skipasundi

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 56701

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband