12.1.2008 | 18:36
Örsnöggt
Við erum búnar að kaupa okkur bíl!!! Tók okkur bara viku. Geri aðrir betur. Hann er silfurgrár og mjúkur og hlýr og nýtískulegur og fimur og léttur og rúmgóður og fjölskylduvænn og allt sem okkur dreymdi um. Hann er eins og hannaður utan um fjölskyldu. Endalaust mikið hægt að hækka og lækka sæti og færa þau til, borð aftan á framsætunum svo Rakel getur litað, risastór skott og bara allt.
Renault Megane Scenic. Rakel vill kalla hann kjöt. Ég vil kalla hann kraftmikla krúttibollu þar sem það er KK í númerinu. Hrund er ekki búin að ákveða sig. En það er nauðsynlegt að nefna bílinn. Sá fyrri hét Ójós þar sem það var OJ í númerinu og þetta var einnig heiti á einhverri fimleikaæfingu sem Rakel gerði alltaf.
Við erum að vinna í þessu. Annars er ég hundlasin og get ekki skrifað meira. Úff
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með nýja fararskjótinn, megi hann færa ykkur á hina ótrúlegustu staði.
Inam 14.1.2008 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.