18.9.2008 | 10:17
Þreytt
Æ, Sprundin mín var eitthvað lasin í gær. Og hélt fyrir mér vöku. Fórum upp í rúmi á svipuðum tíma en greyið gat bara ekki sofnað. Ég var að stikna og kafna af því að það var ekki hægt að hafa neina glugga opna sökum ofsaveðurs. Sprundin brölti og ræskti sig og snýtti sér og að verða eitt gafst ég upp. Var ýkt vond og lagði mig í sófanum. Fannst nú að ég hefði átt að vera upp í rúmi og knúsa Hrundina en ég varð að sofa. Svaf svo ömurlega í sófanum og skreið aftur inn í rúm klukkan hálf sex. Var varla sofnuð þegar vekjaraklukkan hringdi. Sprundin er farin í vinnuna og er öll hressari. Ég er hins vegar mjög óhress, þreytt og úrill og vond.
Fyrir ári síðan skrifaði ég þetta um dóttur mína: Jarðneskir englar hafa ekki vængi enda þurfa þeir þá ekki til þess að fólk þekki þá úr fjöldanum.
Ég hef ekkert annað en þetta að segja í dag.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:19 | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 56566
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einu sinni svaf ég á sófanum því Einar hikstaði svo mikið. Hann var voða móðgaður:)
Hlíf 18.9.2008 kl. 14:30
En ætlarðu að fara í magadans í kvöld?
Ég er að velta því fyrir mér....
Hlíf 18.9.2008 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.