18.2.2009 | 10:07
Ammili
Í dag er góður dagur.
Í gær áttum við kyrnur þriggja ára trúlofunarafmæli og í dag eigum við fjögra ára sambandsafmæli.
Vúhú!
Ég var að reyna útskýra afmælið okkar fyrir Rakel í gær. Erfitt að útskýra trúlofun fyrir fjögra ára gömlu barni. En hún skildi að einn daginn ætlum við að gifta okkur.
'Hvenær' vildi rauðhaus vita
'Kannski í sumar eða eitthvað, ég veit það ekki alveg' sagði mammí
'Kemur þá ekki barn þegar þið giftið ykkur' spurði rauðhaus vongóður
'Ég veit það ekki alveg engillinn minn'
'Ef þið viljið gifta ykkur í dag þá máið þið það alveg'
'Takk ljósið mitt'
Mamma kemur að passa á eftir og við spúsan ætlum að gera okkur glaðan dag. Fá okkur göngutúr kannski og fara út að borða.
Góður dagur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju báðar tvær. Þið eruð heppnar að hafa fundið hvora aðra. Knús til ykkar beggja og litlu snuðrunnar líka. She
tengdó 18.2.2009 kl. 10:59
Til hamingju:)
Hlíf 18.2.2009 kl. 11:44
Til hamingju og eigið frábæran dag :)
Katla 18.2.2009 kl. 12:20
ó minn guð hvað tíminn líður !!!!!! Til hamingju og ég hlakka til brúðkaupsins í sumar ;o) bíð spennt eftir boðskortinu!
ps. fingur og tær enn í kross
Oddný 18.2.2009 kl. 14:23
Til hamingju með dagana báða! :) Það er alltaf gaman að hafa tilefni til að gera sér glaðan dag!
Helga Björg 18.2.2009 kl. 14:40
Til hamingju og til hamingju :) Eigiði góðan dag!
Gyða 18.2.2009 kl. 14:58
Til hamingju með daginn :)
Tinna Rós 18.2.2009 kl. 16:53
Takk ljúflingarnir mínir allir
dr 18.2.2009 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.