6.6.2009 | 13:02
Bumbumyndir
Jæja, þá er ég loksins búin að gera bumbumyndaalbúm. Farið í myndaalbúm hér til hliðar og skoðið herlegheitin. Klikkið svo á myndirnar til þess að sjá þær í fullri stærð með texta (ég fattaði ekki að gera það strax aulinn sem ég er).
Er maður ekki fínn?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loooooking goooood and fierce (það er nýja uppáhaldsorðið mitt). Til hamingju músarlús og þú lítur stórglæsilega út!
inam 7.6.2009 kl. 05:41
Suma daga er ég sammála þér inam, aðra ekki svo mikið. Varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég komst að því að kúlan fyllir ekki út í spikið sem var fyrir á maganum. Spikið er á sínum stað, núna er bara kúla undir því. Það sjást því jafn margar fellingar þegar ég sit og áður en ég varð ólétt.
En hey. Ég er með eitthvað lítið inni í mér sem sparkar í blöðruna mína. Það er ekki hægt að biðja um meira.
dr 7.6.2009 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.