5.10.2009 | 18:29
Jibbí kóla
Var hjá ljósunni áðan og barnið er búið að skorða sig!!! Hlaut að vera miðað við verkina sem ég var með um daginn.
Annars væri fínt að eiga bara um næstu helgi því þá get ég fengið ljósuna mína í heimaþjónustu. Hún er nefnilega að fara í frí 1. nóv svo ef ég á settum tíma eða þar rétt í kring þarf ég að fá einhverja ókunnuga af spítalanum.
38 vikur er flott, þá er barnið bakað.
Svo er bara að bíða og sjá, gæti alveg átt 5 vikur eftir, oh my.
Er spennt en samt ekki beint óþolinmóð. Finnst bara fínt að allt sé tilbúið en nýt bara daganna, á líka eftir að mála aðeins og þrífa íbúðina og svona (Hrund sem sagt þar sem blóðþrýstingurinn er aðeins að hækka og ljósan sagði mér að reyna nú að vera kyrr).
Bráðum verð ég tveggja barna mamma.
Glætan.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og ég og mamma þín tveggja barna ömmur....ég er lika orðin svoldið spennt að þetta litla kríli komi í heiminn...því nú er loksins kominn sjá tími að það er í lagi að það komi í heiminn...ég held mig við 24. okt.:)
tengdó 5.10.2009 kl. 20:05
Mér finnst að barnið ætti að koma um helgina af því að þá get ég séð það því að ég er að KOMA!!!!!
til lukku með skorðunina
heyri í þér í vikunni
Odda Podda 5.10.2009 kl. 22:51
Vá frábærar fréttir ;)
sigrúnsteingrímsd 6.10.2009 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.