Orð

Mikið svakalega var gaman í tíma í dag. Ekkert heillar mig eins mikið og orð og texti. Ég sogaði í mig hvert einasta orð sem kom út úr munni gestafyrirlesaranna og fann hvernig umræðan um skrif fyllti mig spennu og endurnærði um leið.

Er bara miklu hressari. Hitalaus og kát og stútfull af orðum og hugsunum sem ég þyrfti að festa á blað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband