6.12.2009 | 19:03
Fyrsta brosið
Eða allavega fyrsta brosið sem náðist á filmu og hún hefur pottþétt aldrei brosað svona breytt. Hún hafði farið í sinn fyrsta göngutúr í vagninum (undarleg setning, göngutúr í vagni) um daginn, komið inn og drukkið og sofnaði svo og svaf í þrjá tíma í vöggunni í engu nema bleiu og ullargalla frá Janus. Vaknað yndislega úthvíld og hamingjusöm og brosti og hjalaði framan í mæður sínar. Og ég var hálfgrenjandi á meðan, þetta var svo æðislegt stund. Litli 'einusinnifrostpinninn minn', ástarengillinn minn, Röskvan mín, dóttir mín ... Öll útsteypt í hormónabólum og orðin hálfsköllótt en það fallegasta sem ég veit.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað þetta er stórt og flott bros! Til hamingju með það elskurnar :)
Gyða 7.12.2009 kl. 06:26
Æ, en yndisleg og glöð!!
Nú verð ég að fara að koma og sjá hana!!!
(úff, ég er ekki búin að vera nettengd síðan í ágúst og hef því ekkert fylgst með bloggum, hvað þá kommentað. Vúff, þetta er mjög erfitt).
Hlíf 10.12.2009 kl. 13:45
Og mér finnst hún alveg fáránlega lík Rakel á þessari mynd!
Hlíf 10.12.2009 kl. 13:45
Já, ég var eiginlega farin að hafa áhyggjur af þér Hlíf!
dr 10.12.2009 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.