Ekki lengi að því

Það er að fá mér nýjan síma. Núna getið þið aftur byrjað að senda mér skilaboð og lífga upp á tilveru mín.

Enn er skólaleiðinn gífurlegur. Eftir viku þarf ég að vera búin að gera gífurlega mikið fyrir ritgerðina. Held ég geymi það þangað til á síðustu stundu. Ég nenni eiginlega ekki heldur í Barnamálið. Letin bara á mig alla. Eldmóðurinn hefur yfirgefið mig. Ég man ekki hvað metnaður er. Ekki einu sinni félagslífið freistar mín akkúrat núna. Ég vil bara horfa á sjónvarp og lesa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýja símann :)  Og stundum verður maður bara að leifa sér að vera latur í smá tíma ...eldmóðurinn og metnaðurinn kemur bara sterkari eftir smá letikast hehe.  Gangi þér sem best skvís

Arna 18.1.2009 kl. 16:36

2 identicon

jæja vinkona, er ekki komin tími til að blogga?!!!!!!!!

Oddný Björg Rafnsdóttir 20.1.2009 kl. 16:38

3 identicon

Segi það sama og Oddný....við viljum blogg...

Silla 21.1.2009 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband