25.3.2009 | 09:24
Neiiiiii
Ég er orðin lasin. Bhúhúhúhúhú. Ekki reyndar með ælu heldur með skítaflensu. Held að ég kvíði bara svo þessari spænsk ritgerð SEM ÉG ER EKKI ENN BYRJUÐ Á að líkaminn hafi farið í verkfall.
Litli ælupúkinn er allavega kominn á leikskólann.
Eins gott að ég verði orðin frísk fyrir afmælið.
Og svo er SPRON farinn á hausinn. Búhúhúhú. Elsku bankinn minn.
Og svo er búið AÐ HÆKKA ÆTTLEIÐINGARKOSTNAÐINN. Holy moly. Gerum það alveg vonlaust að gefa börnum heimili og barnlausu fólki börn. Ullum bara á þannig góðverk og falleglegheit.
Ekki það að ég við höfum neitt efni á að ættleiða neitt á næstunni þótt það sé inn á planinu. Fyrir nú utan að vera kynvillingar sem gerir okkur í augum sumra landa óhæfar til að sjá um börn.
NEIIIIIIIII
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2014
- Október 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LÁTTU ÞÉR BATNA!!! ASAP!!
Gyða 25.3.2009 kl. 14:09
já, sammála Gyðu. Það er frekar mikilvægt að þú verðir ekki veik þegar sumarbústaðarferðin er...!
Mér finnst þetta með ættleiðingarnar vont mál. Djöfs. En eins gott að þið kynvillingarnir fáið ekki að ættleiða of auðveldlega:) Hugsa sér, vesalings börnin:)
Hlíf 25.3.2009 kl. 17:37
Já, mér er fyrirmunað að skilja af hverju þar er svona erfitt að ættleiða börn, nóg er af þeim sem ekkert eiga og deyja vegna einhverrar skriffinsku, fordóma og peninga. Minn draumur hefur alltaf verið að það tæki ekki svona langan tíma né kostaði svona mikið að ættleiða, ég myndi líka vilja sjá fleiri fjölskyldur ættleiða, burtséð frá því hvort það eru börn fyrir eða ekki. Mig langar að eignast mörg börn og ekki endilega eftir sömu leiðum, maður veit stundum ekki eftir hvað leiðum maður fær barn. Hefði t.d. í æsku ekki grunað að ég myndi taka að mér rauðhært kríli og eignast barn sem konan mín gekk með (vonandi). Auk þess langar mig að fæða sjálf og ættleiða.
En já. Það gengur ekki að vera lasin í manns eigins afmæli. Ég reyni hvað ég get að frískast.
dr 25.3.2009 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.